fbpx

Fræðslumyndbönd

Hér má finna fræðslumyndbönd ásamt upptökum af fræðslufundum og ráðstefnum:


Pabbi minn og parkinsonveikin hans með mínum augum.
Teiknimynd eftir Jonny Acheson. Þakkir fær Malín Brand fyrir íslenska þýðingu.


Parkinson 101, fræðslufundur fyrir nýgreinda 2019

Parkinson 101: Fyrsta greining og meðferð – Anna Björnsdóttir taugalæknir

Parkinson 101: Rödd og kynging – Þórunn Hanna, talmeinafræðingur

Parkinson 101: Mikilvægi hreyfingar – Sigurður Sölvi, sjúkraþjálfari

Parkinson 101: Lífsleikni og lífsgæði – Gunnhildur Heiða, fjölskyldufr.


Ráðstefna um parkinsonsjúkdóminn 2018

Setning málþings – Parkinsonlagið.
Helgi Júlíus Óskarsson, læknir. 

Ekki-hreyfieinkenni í parkinson.
Gylfi Þormar, taugalæknir.

Máttur samskipta og innra jafnvægis.
Gunnhildur Heiða Axelsdóttir, fjölskyldufræðingur.

Hugræn einkenni parkinsonsveiki og lyfjameðferðir við henni.
Guðrún Rósa Sigurðardóttir, taugalæknir. 

DBS og Duodopa: Meðferð á seinni stigum parkinsonsjúkdóms.
Anna Björnsdóttir, taugalæknir.
 
Framtíðarsýn og þróun í parkinsonsveiki. Allir fyrirlesarar.

Umræður, spurningar og næstu skref. Allir fyrirlesrar.


Fræðslufyrirlestur 2017

Leiðin að árangri: Sigurður Sölvi Svavarsson, sjúkraþjálfari


Starfsfólk í Parkinsonteyminu á Reykjalundi hefur gefið út fræðslumyndbönd um Parkinsonsjúkdóminn en hægt er að skoða myndböndin hér.