Þjálfun og æfingar

ÆFINGAÁÆTLANIR

Sigurður Sölvi sjúkraþjálfari hjá Styrk sjúkraþjálfun hefur sett saman æfingaáætlanir með æfingum til að gera heima í hverjum degi.

Hér fyrir neðan er hægt að sækja prentvænar útgáfur fyrir hvern mánuð en við mælum við því að fólk prenti skjölin út þannig að hægt sé að merkja við. Í hverju skjali eru æfingar fyrir hvern dag mánaðarins en einnig er autt skjal þar sem hægt að bæta við sínum eigin markmiðum.

Smelltu á hnappinn til að sækja prentvæna útgáfu:

Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi hefur búið til skjöl með æfingum og upplýsingum um helstu stuðningstæki. Smelltu á myndirnar til að sækja skjölin.

Guðrún Jóhanna býður upp á ráðgjöf varðandi stuðningstæki og aðstoð við umsóknir til SÍ, ásamt ráðleggingum varðandi iðju og athafnir dagslegs lífs og félagslega þátttöku. Félagsmenn í Parkinsonsamtökunum geta pantað tíma hjá henni hér.