Um áramótin 2021/2022 opnar Taktur – Miðstöð Parkinsonsamtakanna í Lífsgæðasetri St. Jó sem er í gamla St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Þar verður boðið upp á þjónustu við fólk með parkinson og skylda sjúkdóma og aðstandendur þeirra.

Hér fyrir neðan er hægt að sækja skjal með upplýsingum um fyrirhugaða þjónustu í Takti.

Taktur – september 2021