Sumarnámskeið og sumarlokun

Í sumar verður boðið upp á námskeiðið Iðjuþjálfun og útivist. Námskeiðið fer fram daglega dagana 11.–14. júlí kl. 13:00–14:30 í Takti á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó. Nánari upplýsingar og skráning hér.

Taktur sjúkraþjálfun opnar í lok sumars en Andri Þór Sigurgeirsson og Sif Gylfadóttir eru sjúkraþjálfarar hjá Takti og sjá um hópþjálfun og einstaklingstíma. Tekið er á móti skráningu á biðlista hér.

Parkinsonsamtökin og Taktur verða lokuð vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 15. ágúst en hægt er að senda tölvupóst á parkinson@parkinson.is og við svörum við fyrsta tækifæri.

Gleðilegt sumar : )

Viðburðir framundan

01jún

Samsöngur

11:00 - 12:00
Lífsgæðasetur St. Jó
No event found!
TAKTUR SJÚKRAÞJÁLFUN - BIÐLISTI
FUGLAR HUGANS Í SÝNDARVERULEIKA