fbpx

Stuðningshópur fyrir aðstandendur 12. febrúar

Vegna vetrarleyfis þá færum við stuðningshóp fyrir aðstandendur sem verður miðvikudaginn 12. febrúar kl. 17 í Setrinu, Hátúni 10.

Stuðningshópurinn er fyrir alla aðstandendur, maka, börn, foreldra, barnabörn, systkini og vini. Engin skráning, aðgangur er ókeypis og allir aðstandendur velkomnir.