fbpx

Ráðstefna um parkinsonsjúkdóminn

Laugardaginn 8. september kl. 9:00-12:40 verður ráðstefna um parkinsonsjúkdóminn í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8, Reykjavík.

Dagskrá verður auglýst á næstu dögum.

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn en þátttakendur eru beðnir um að skrá sig.

Uppfært 7. september 2018: Skráningu er lokið.