fbpx

Ráðstefna um parkinsonsjúkdóminn 8. september

Laugardaginn 8. september verður ráðstefna um parkinsonsjúkdóminn á Icelandair Hótel Reykjavík Natura við Nauthólsveg. Ráðstefnan hefst kl. 9:00 og stendur til kl. 12:20.

Ath! Ný staðsetning ráðstefnu frá fyrri auglýsingum

Dagskrá

9:00-9:10 – Setning málþings – Parkinsonlagið
Helgi Júlíus Óskarsson, læknir
9:10-9:40 – Ekki-hreyfieinkenni í parkinson
Gylfi Þormar, taugalæknir 
9:40-10:00 – Máttur samskipta og innra jafnvægis
Gunnhildur Heiða Axelsdóttir, fjölskyldufræðingur
10:00-10:30 – Hugræn einkenni parkinsonsveiki og lyfjameðferðir við henni
Guðrún Rósa Sigurðardóttir, taugalæknir
10:30-11:00 – Kaffihlé
11:00-11:30 – DBS og Duopa: Meðferð á seinni stigum parkinsonsjúkdóms
Anna Björnsdóttir, taugalæknir
11:30-11:40 – Stutt hlé
11:40-12:00 – Framtíðarsýn og þróun í parkinsonsveiki
Allir fyrirlesarar
12:00-12:20 Umræður, spurningar og næstu skref
Allir fyrirlesrar

Fundarstjóri er Reynir Kristinsson

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn en þátttakendur eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig.

Uppfært 7. september 2018: Skráningu er lokið.