Dagskrá:
Setning málþings – Parkinsonlagið.
Helgi Júlíus Óskarsson, læknir.
Ekki-hreyfieinkenni í parkinson.
Gylfi Þormar, taugalæknir.
Máttur samskipta og innra jafnvægis.
Gunnhildur Heiða Axelsdóttir, fjölskyldufræðingur.
Kaffihlé
Hugræn einkenni parkinsonsveiki og lyfjameðferðir við henni.
Guðrún Rósa Sigurðardóttir, taugalæknir.
DBS og Duodopa: Meðferð á seinni stigum parkinsonsjúkdóms.
Anna Björnsdóttir, taugalæknir.
Stutt hlé
Framtíðarsýn og þróun í parkinsonsveiki.
Allir fyrirlesarar.
Umræður, spurningar og næstu skref.
Allir fyrirlesrar.
Fundarstjóri: Reynir Kristinsson.
Ráðstefna um parkinsonsjúkdóminn – Upptaka
- Samsöngur á miðvikudögum í vetur
- Iðjuþjálfun í Setrinu