fbpx

Raddþjálfun í Setrinu 18. apríl og 2. maí

Halla Marinósdóttir, talmeinafræðingur, mun verða með raddþjálfun fyrir félagsmenn miðvikudagana 18. apríl og 2. maí, báða dagana kl. 17:00-18:00 í Setrinu, Hátúni 10. Halla hefur sérhæft sig í þjálfun fólks með parkinsonsjúkdóminn. Það þarf ekki að skrá sig í raddþjálfunina – bara mæta.

Athugið að samsöngurinn fellur niður þessa tvo daga.