Raddþjálfun á netinu mið. 17. nóvember

Raddþjálfun á netinu verður miðvikudaginn 17. nóvember kl. 16:30 á Zoom: bit.do/raddthjalfun.

Halla Marinósdóttir talmeinafræðingur verður með sérhæfðar æfingar fyrir fólk með parkinson. Aðgangur að fjarþjálfuninni er ókeypis og ekki þarf að skrá sig – bara smella á linkinn eða myndina hér fyrir ofan til að taka þátt.