Raddæfingar frá Höllu talmeinafræðingi

Hér má finna raddæfingar frá Höllu Marinosdóttur, talmeinafræðingi, sem eru sérstaklega ætlaðar fólki með parkinson. Æfingarnar er hægt að prenta út og gera reglulega.

Talfæraæfingar

Rör-raddæfing

Halla verður með raddþjálfun í Setrinu, miðvikudaginn 2. júní kl. 17:00. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Verið velkomin.