Málþing ÖBÍ um kjaraþróun örorkulífeyris 17. maí

Lásar gera bara gagn… ef þeir eru læstir.

Málefnahópur ÖBÍ um kjaramál stendur fyrir málþingi þann 17. maí 2022 á Grand Hóteli (Háteig), frá kl. 13:00 til 15:30.  Skráning fer fram hér.

Ekki er þörf á skráningu ef fylgst er með málþinginu  á streymi.

DAGSKRÁ
Ávarp:

Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ

Lásar gera bara gagn ef þeir eru læstir:

Kolbeinn H. Stefánsson félagsfræðingur og dósent við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands

Hvar er kaupmáttaraukningin mín?

Geirdís Hanna Kristjánsdóttir varaformaður kjarahóps ÖBÍ

Pallborð:
Bergþór H. Þórðarson varaformaður ÖBÍ
Geirdís Hanna Kristjánsdóttir varaformaður kjarahóps ÖBÍ
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra
Halldóra Mogensen þingmaður Pírata
Inga Sæland þingmaður Flokks fólksins

Kolbeinn H. Stefánsson félagsfræðingur

Lokaorð:

Atli Þór Þorvaldsson formaður kjarahóps ÖBÍ

Viðburðir framundan

31maí

Karlakaffi

13:00 - 14:00
Lífsgæðasetur í St. Jó
01jún

Jógaflæði

10:30 - 11:30
Lífsgæðasetur St. Jó
07jún

Konukaffi

13:00 - 14:00
Lífsgæðasetur í St. Jó
No event found!
TAKTUR SJÚKRAÞJÁLFUN - BIÐLISTI
FUGLAR HUGANS Í SÝNDARVERULEIKA