fbpx

Kynningartími í hugleiðslu

Kynningartími í hugleiðslu fyrir alla félagsmenn í Parkinsonsamtökunum verður fimmtudaginn 4. janúar kl. 18:00-19:30 á Smiðjuvegi 4b (gengið inn að ofanverðu). Það eru 10 sæti í boði og þess vegna er nauðsynlegt að skrá sig með tölvupósti á parkinsonsamtokin@gmail.com eða með því að hringja á skrifstofu Parkinsonsamtakanna í s. 552-4440. Verð fyrir félagsmenn er 1.000 kr., hægt er að millifæra beint inn á reikning samtakanna:

Banki: 111-26-25
Kennitala: 461289-1779
Staðsetning. Natha Yogacenter, Smiðjuvegi 4b (inngangur að ofan), keyrt inn af Skemmuvegi.
Kort:  www.ja.is