Jólagleðin 2015

SKRÁNING

Jólagleði Parkinsonsamtakanna verður haldin á Grand Hóteli laugardaginn 5. desember, kl. 12.00 en húsið opnar kl. 11.30.
Dagskrá: Kór Parkinsonsamtakanna syngur, sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson flytur hugvekju, tónlistaratriði.
Matur: Jólahangikjöt með tilheyrandi meðlæti. Glæsilegir eftirréttir, kaffi og te.
Verðið er 3.000 kr. fyrir félagsmenn en 4.000 kr. fyrir aðra.

No Fields Found.