Jólagleði PAN 29. nóvember

Jólagleði Parkinsonfélags Akureyrar og nágrennis verður haldin sunnudaginn 29.nóvember 2015, kl. 17.00 í Lions-salnum Skipagötu 14, 4. hæð (næsta hæð fyrir neðan Strikið).

Jólamatseðill.
Gómsætur Grafinn lax með dillsósu og brausnittum. (Frábær forréttur)
Heitreyktur silungur með mangósósu. (Algjör sælkera eftirlæti)
Grísa-Purusteik með heimalöguðu rauðkáli. (Stökk og þykk pura)
Hangikjöt með kartöflum og jafningi. (Þetta gamla góða!)
Fersk salat með vínberjum og ristuðum fræjum. (Gott með öllu)
Sykurbrúnaðar kartöflur.
Laufabrauð og smjör.
Ris ala mande með karamellusósu.

Verð pr. mann til félaga í PAN: 3.000 kr.
Verð til utanfélagsmanna: 4.455 kr.
Fullt verð: 4.950 kr.

Vinsamlega skráið ykkur (fjölda) í síðasta lagi mánudaginn 23.nóv. á netföngin kiddi.gunn@simnet.is eða ej@est.is.
Einnig má hringja í Kristján 848-2821 eða Eirík 860-4950.

Reynir Schiöth leikur á píanó og eitthvað fleira óvænt verður til skemmtunar. Fólk er hvatt til að koma og skemmta sér saman, borða góðan mat og eiga ánægjulega stund með þessum góða félagsskap.