fbpx

INSIGHT INTO PARKINSON'S 2020

Insight into PD 2020 – Future Frontiers er parkinson ráðstefna á netinu þar sem yfir 60 fyrirlesarar kynna það nýjasta í rannsóknum, lyfjum, líkamsrækt, næringu o.fl. Með því að skrá sig á er hægt að hlusta ókeypis 1.-3. apríl en þeir sem vilja geta keypt aðgang sem gildir í lengri tíma.

Leiðbeiningar:

Þegar búið er að skrá sig þá er farið inn á: https://www.insightintopd.com/

Smella á LOGIN og setja inn netfang.

Þá kemur mynd af ráðstefnuhúsinu.
Smella á húsið og þá byrjar stutt kynningarmyndband sem útskýrir vel hvernig hægt er að hlusta á fyrirlestra í beinni útsendingu eða upptökur, taka þátt í spjallhópum o.fl.

Iðjuþjálfun á netinu mánudaginn 25. maí

Mánudaginn 25. maí kl. 16:30 verður iðjuþjálfun á netinu. Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi verður með góðar æfingar og ráðleggingar. Athugið að þetta er síðasti tíminn fyrir sumarfrí. Iðjuþjálfun á netinu fer fram á ZOOM: https://zoom.us/j/107141114Meeting ID: 107 141 114 Þeir sem vilja

Lesa meira »

Út að ganga fimmtudaginn 21 maí

Fimmtudaginn 21. maí kl. 10 ætlum við að fara út að ganga eða hjóla. Við ætlum ekki að hittast heldur ganga eða hjóla hvert á sínum stað. Verkefnið er hvatning til útveru og hreyfingar og það er gaman þegar þátttakendur

Lesa meira »

Iðjuþjálfun á netinu mánudaginn 18. maí

Mánudaginn 18. maí verður iðjuþjálfun á netinu kl. 16:30. Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi er með sérhæfðar æfingar fyrir fólk með parkinson ásamt góðum ráðleggingum. Iðjuþjálfun á netinu fer fram á ZOOM: https://zoom.us/j/107141114Meeting ID: 107 141 114 Þeir sem vilja persónulega ráðgjöf frá

Lesa meira »