Iðjuþjálfun í St. Jó og á netinu 14. október

Fimmtudaginn 14. október kl. 14:15-14:45 verður iðjuþjálfun hjá Guðrúnu Jóhönnu í Lífsgæðasetri St. Jó (sjá kort) og í beinni útsendingu á Zoom: https://bit.do/idjuthjalfun. Í tímanum verða handaæfingar fyrir fólk með parkinson og fræðsla um orkusparandi vinnuaðferðir.

Aðgangur ókeypis, engin skráning – bara mæta.

Parkinsonsamtökin

Lífsgæðasetur St. Jó
Suðurgata 41
220 Hafnarfjörður

552-4440
parkinsonsamtokin@gmail.com

Kennitala: 461289-1779
Bankanúmer: 111-26-25

Póstlisti