Hádegismatur á mán. og fim. í St. Jó

Parkinsonsamtökin bjóða félagsmönnum sem eru skráðir í dagskrá í Takti að panta léttan hádegismat á mánudögum og fimmtudögum í Hjarta á 3. hæð í St. Jó. Boðið er upp á t.d. skyr, brauð og álegg og þess háttar.

Verð er 800 kr. fyrir félagsmenn í Parkinsonsamtökunum. Greitt er með posa á staðnum.

Nauðsynlegt er að skrá sig í hádegismatinn svo hægt sé að áætla innkaup. Skráning fer fram í viðburðadagatali eða með því að hringja í s. 552-4440 (móttaka).

 

Viðburðir framundan

30sep

Borðtennis

11:00 - 12:00
Íþróttahúsið Strandgötu
No event found!
TAKTUR SJÚKRAÞJÁLFUN - BIÐLISTI
FUGLAR HUGANS Í SÝNDARVERULEIKA