Gönguhópur Takts

Gönguhópur Takts er fyrir fólk með parkinson og aðstandendur þeirra. Hittumst við Lífsgæðasetur St. Jó í Hafnarfirði, bakdyramegin við Hringbraut. Gangan hefst kl. 12 og gengið í um það bil 30 mínútur um Hafnarfjörð. Magnús Þorkelsson leiðir hópinn um fjörðinn fagra. Möguleiki er að fara lengri og styttri leið eftir því sem hentar best.

Hvetjum alla til að mæta, vinir og vandamenn velkomnir í hressandi labb. Munum að klæða okkur eftir veðri.

Stuðningur þinn skiptir öllu máli

Gerast vildarvinur

Vildarvinir Parkinsonsamtakanna eru þeir sem sem kjósa að styrkja starfið með mánaðarlegu framlagi að eigin vali.

Stakur styrkur

Með stöku framlagi aðstoðar þú okkur við að veita margvíslega þjónustu eins og að efla fræðslu, forvarnir, ráðgjöf og stuðning.

Gerast félagi

Félagsaðild er opin öllum sem hafa áhuga á starfsemi Parkinsonsamtakanna. Með félagsaðild styður þú starfsemi Parkinsonsamtakanna.

FÁÐU RÁÐGJÖF HJÁ FAGFÓLKI

Ráðgjafar okkar veita fræðslu, ráðgjöf og stuðning við fólk með parkinson, parkinsonskylda sjúkdóma og aðstandendur þess.