Fræðslufundur 17. maí: Heilaleikfimi

Fræðslufundur um heilaleikfimi og minnisþjálfun verður þriðjudaginn 17. maí kl. 13:00 í Seljakirkju (sjá kort).

Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi verður með fyrirlestur og fræðslu um gagnlegar aðferðir til að þjálfa hugann og minnið gegnum ýmsa iðju s.s. leiki, hreyfingu, þrautir o.fl. Við viljum hlúa vel að heilastarfseminni því eftir höfðinu dansa limirnir.

Engin skráning og öll velkomin. Eftir fundinn verður boðið upp á kaffiveitingar.

Viðburðir framundan

31maí

Karlakaffi

13:00 - 14:00
Lífsgæðasetur í St. Jó
01jún

Jógaflæði

10:30 - 11:30
Lífsgæðasetur St. Jó
07jún

Konukaffi

13:00 - 14:00
Lífsgæðasetur í St. Jó
No event found!
TAKTUR SJÚKRAÞJÁLFUN - BIÐLISTI
FUGLAR HUGANS Í SÝNDARVERULEIKA