fbpx

Fótboltatreyja Andra Rúnars til styrktar Parkinsonsamtökunum

Andri Rúnar Bjarnason. Ljósmynd: charityshirts.is

Bolvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason er með áritaða Helsingsborgs IF treyju á lottó uppboði til styrktar Parkinsonsamtökunum. Hægt er að styðja þetta glæsilega málefni með því að fara inn á www.charityshirts.is og taka þátt í uppboðinu og eiga þannig möguleika á að vinna treyjuna hjá markaskoraranum Andra Rúnari fyrir aðeins 1.000 kr. Dreginn verður út vinningshafi í leiknum mánudaginn 20. ágúst kl. 19:00! Allur ágóði rennur til Parkinsonsamtakana.

Iðjuþjálfun á netinu mánudaginn 25. maí

Mánudaginn 25. maí kl. 16:30 verður iðjuþjálfun á netinu. Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi verður með góðar æfingar og ráðleggingar. Athugið að þetta er síðasti tíminn fyrir sumarfrí. Iðjuþjálfun á netinu fer fram á ZOOM: https://zoom.us/j/107141114Meeting ID: 107 141 114 Þeir sem vilja

Lesa meira »

Út að ganga fimmtudaginn 21 maí

Fimmtudaginn 21. maí kl. 10 ætlum við að fara út að ganga eða hjóla. Við ætlum ekki að hittast heldur ganga eða hjóla hvert á sínum stað. Verkefnið er hvatning til útveru og hreyfingar og það er gaman þegar þátttakendur

Lesa meira »

Iðjuþjálfun á netinu mánudaginn 18. maí

Mánudaginn 18. maí verður iðjuþjálfun á netinu kl. 16:30. Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi er með sérhæfðar æfingar fyrir fólk með parkinson ásamt góðum ráðleggingum. Iðjuþjálfun á netinu fer fram á ZOOM: https://zoom.us/j/107141114Meeting ID: 107 141 114 Þeir sem vilja persónulega ráðgjöf frá

Lesa meira »