Fjarþjálfun hjá Sigga sjúkraþjálfara

Sigurður Sölvi sjúkraþjálfari hjá Styrk er með hópþjálfun fyrir fólk með parkinson. Vegna COVID-19 hefur hann þurft að fækka í hópunum og hann hefur ekki getað tekið á móti nýju fólki í þjálfunina. Til að bregðast við mikilli eftirspurn eftir þjálfun ætlar hann að bjóða upp á fjarþjálfun með sérsniðinni æfingaáætlun og markmiðasetninu.

Innifalið:

  • Símtal við Sigga sjúkraþjálfara þar sem farið er yfir stöðuna
  • Þið setjið upp plan og persónuleg markmið
  • Þú færð æfingaáætlun út frá markmiðum og því sem þarf að vinna með.
  • Viðtal og 4 vikna áætlun í þjálfun: 9.900 kr.

Nánari upplýsingar og skráning á netfanginu: sigurdur@styrkurehf.is

Parkinsonsamtökin

Lífsgæðasetur St. Jó
Suðurgata 41
220 Hafnarfjörður

552-4440
parkinsonsamtokin@gmail.com

Kennitala: 461289-1779
Bankanúmer: 111-26-25

Póstlisti