Date

28.09.2023
Lokið

Time

10:00 - 11:00

Staðsetning

Lífsgæðasetur St. Jó
Suðurgata 41, 220 Hafnarfjörður

Jóga á fimmtudögum

Í mjúku jógaflæði er lögð áhersla á rólegar æfingar og góðar teygjur, jafnvægisæfingar ásamt einföldum hugleiðslum og öndunaræfingum.

Mjúkt jógaflæði getur aukið hreyfigetu, liðleika og jafnvægi og hentar flestum og það þarf ekki að hafa neina reynslu af jóga eða hugleiðslu. Tímarnir eru 60 mín og enda á góðri slökun.

Jógatímarnir eru í Auganu, jógasal á 4. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði.

Tímasetningar:

  • mánudagar kl. 14:00–15:00
  • miðvikudagar kl. 10:00–11:00
  • fimmtudagar kl. 10:00–11:00
  • föstudagar kl. 10:00–11:00

Aðgangur er ókeypis fyrir félagsmenn í Parkinsonsamtökunum en nauðsynlegt er að skrá sig í hvern tíma til að tryggja sér sæti. Skráning fer fram á forminu hér fyrir neðan eða með því að hringja í s. 552-4440. Ath. að skráning hefst viku fyrir tímann og þá birtist formið hér fyrir neðan.

—-

Leiðbeiningar við skráningu:

1. Veldu dagsetningu / dagsetningar ef það er í boði

2. Veldu 1 miða. Ath. ekki er hægt að skrá fleiri í einu. Ef það þarf að skrá annan einstakling þá þarf að endurtaka ferlið.

3. Ýttu á NEXT

4. Skráðu nafn, netfang og símanúmer þátttakanda

5. Ýttu á SUBMIT

6. Takk fyrir bókunina. Þú ert núna skráð/ur og færð staðfesingu á tölvupósti.

Umsjón

Taktur
Taktur
Phone
552-4440
Email
parkinson@parkinson.is
Website
https://parkinson.is