fbpx

Uppboð á landsliðstreyjum til styrktar Parkinsonsamtökunum

Núna er í gangi lottó á CharityShirts.is og allur ágóði rennur beint til Parkinsonsamtakanna. Það er til mikils að vinna, þrjár áritaðar kvennalandsliðstreyjur verða dregnar út mánudaginn 19. nóvember kl. 19. 

Taktu þátt með því að kaupa lottómiða á CharityShirts.is og þú átt möguleika á að vinna – og styrkir Parkinsonsamtökin í leiðinni.