fbpx

Iðjuþjálfun í Setrinu, föstudaginn 9. nóvember

Föstudaginn 9. nóvember kl. 11-12 verður Erica iðjuþjálfi í Setrinu, Hátúni 10. Hún verður með handaæfingar og ráðleggingar varðandi stuðningstæki fyrir þá sem vilja. Erica getur einnig sent inn beiðni fyrir nauðsynlegum stuðningstækjum fyrir félagsmenn.

Aðgangur er ókeypis og opinn öllum og aðstandendur er velkomnir með. Við hvetjum alla félagsmenn til að nýta sér þessa frábæru þjónustu hjá Ericu.