fbpx
Parkinsonsamtökin

Æfingaáætlanir

Hér er hægt að sækja æfingaáætlanir frá Sigurði Sölva Svavarssyni, sjúkraþjálfara hjá Styrk.

Fyrir þá sem vilja þá er Sigurður með sérhæfða hópþjálfun fyrir fólk með parkinson hjá Styrk. Hér á stundaskránni er hægt að sjá hvenær parkinsonhóparnir æfa. Til þess að taka þátt þarf að fá beiðni frá lækni og hafa samband við Styrk í s. 587-7750 og skrá sig í hópþjálfunina. Það er ekki víst að það sé laust pláss en þá er hægt að skrá sig á biðlista.

MÍN MARKMIÐ – ÆFINGAR FYRIR HVERN MÁNUÐ

DAGSKAMMTUR AF HREYFINGU

Dagskammtur af hreyfingu 01

Dagskammtur af hreyfingu 02

Dagskammtur af hreyfingu 03

Dagskammtur af hreyfingu 04