Sönggleði í Furugerði 1

Miðvikudaginn 29. janúar verður sönggleði á jafningjastuðningsfundinum. Reynslan hefur sýnt að söngur eykur bæði raddstyrkinn og lífsgleðina. Árni Heiðar Karlsson, píanóleikari og kórstjóri, mun stjórna söngnum og spila undir á…

Continue Reading Sönggleði í Furugerði 1