fbpx

Æfingastöðin

Mynd: www.slf.is

Æfingastöðin, Háaleitisbraut 13, býður upp á hóptíma fyrir fólk með Parkinson. Þjálfarar hópsins eru Jóna Þorsteinsdóttir og S. Hafdís Ólafsdóttir sjúkraþjálfarar.

Þjálfunin fer fram bæði í tækjasal og laug en einnig er boðið upp á Tai Chi æfingar. Hérna má lesa fréttamola sem fjalla um þjálfunina hjá Æfingastöðinni.

Nánari upplýsingar og dagskrá.