fbpx

Dagskrá Parkinsonfélags Akureyrar og nágrennis

Laugardaginn 27. janúar kl. 12:00. Fræðslufundur í Lionssalnum, Skipagötu 14 Akureyri. Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur og aðstandandi verður með fræðslu fyrir Parkinsongreinda og aðstandendur þeirra með áherslu á aðstandendur. Helgina 16.-18. febrúar verður Feldenkrais námskeið með Sybil Urbancic. Feldenkrais er…

Fréttir af starfi Parkinsonfélags Akureyrar og nágrennis

Miðvikudaginn 25. október var fræðslufundur í Lionssalnum, Skipagötu 14 Akureyri. Andri Þór Sigurgeirsson sjúkraþjálfari á Reykjalundi var með fræðslu fyrir Parkinsongreinda og aðstandendur þeirra með áherslu á Parkinsongreinda. Andri talaði um mikilvægi hreyfingar og þjálfunar í baráttunni við Parkinson. Hann…