fbpx

Samstarfssamningur Parkinsonsamtakanna og Parkinsonfélags Akureyrar og nágrennis

Parkinsonsamtökin og Parkinsonfélag Akureyrar og nágrennis skrifuðu undir samstarfssamning á 30 ára afmælishátíð Parkinsonfélagsins á Akureyri, sunnudaginn 26. nóvember. Parkinsonsamtökin fagna þessum nýja samningi en Snorri Már Snorrason afhenti Parkinsonfélaginu 100.000 kr. í gjöf frá Parkinsonsamtökunum í tilefni af 30…