Rýnihópur fyrir heimaþjónustu hjá Reykjavíkurborg

Félagsmönnum í Parkinsonsamtökunum stendur til boð að taka þátt í rýnihópi vegna heimaþjónustu hjá Reykjavíkurborg. Nú er verið að vinna að nýrri stefnu varðandi stuðningsþjónustu í heimahúsum hjá Reykjavíkurborg og rýnihópar með hagsmunaaðilum eru liður í þeirri vinnu. Heimaþjónustan á að tryggja að fólk…

Er leiðin greið?

Öryrkjabandalag Íslands, ásamt Blindrafélaginu, Verkís hf. og Átaki – félagi fólks með þroskahömlun, býður til málþings um aðferðarfræði algildrar hönnunar. Málþingið er haldið í samvinnu við Ferðamálastofu, Mannvirkjastofnun og Vegagerðina. Tími: föstudagurinn 10. mars, kl. 9:00-12:30 Staður: Grand hótel Skráning:…