Námskeið hjá Styrk sjúkraþjálfun fyrir fólk með Parkinson

Parkinsonsamtökin bjóða félagsmönnum sínum upp á námskeið hjá Sigurði Sölva Svavarssyni, sjúkraþjálfara hjá Styrk sjúkraþjálfun. Námskeiðið verður tvö skipti, mánudagana 13. og 20. febrúar kl. 17.30-18.30. Kennslan fer fram í húsakynnum Styrks sjúkraþjálfunar, Höfðabakka 9 (sjá kort). Í fyrri tímanum væri…