Parkinsonfundur á Selfossi fimmtudaginn 24. október

Parkinsonsamtökin á Íslandi halda fund á Selfossi, fimmtudaginn 24. nóvember kl. 17.00 í safnaðarheimili Selfosskirkju. Á fundinum verður starfsemi samtakanna kynnt og Halla Marinósdóttir, talmeinafræðingur, mun kynna talmeinaþjónustu fyrir Parkinsongreinda á Suðurlandi. Allir Parkinsongreindir og aðstandendur þeirra á Suðurlandi eru…

Sálfræðiþjónusta í greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands – undirskriftasöfnun

ADHD samtökin hafa í samvinnu sjö önnur félagasamtök hrint af stað undirskriftasöfnun þar sem stjórnvöld eru hvött til að fella sálfræðiþjónustu nú þegar undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Sálfræðiþjónusta er í dag undanskilin almennri greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga. Vaxandi fjöldi fólks greinist með…