Jafningjastuðningsfundir

Fyrsti jafningjastuðningsfundur ársins verður haldinn miðvikudaginn 14. janúar kl. 17.00 í Hátúni 10, 9. hæð. Fundirnir verða svo alltaf haldnir annan hvern miðvikudag. Jafningjastuðningsfundir eru fyrir Parkinsongreinda og aðstandendur þeirra. Allir hjartanlega velkomnir. Viltu fá áminningu um fundi Parkinsonsamtakanna með sms…

Laugardagsfundir

Það verður ekki hefðbundinn laugardagsfundur í janúar en Parkinsonsamtökin standa fyrir fyrirlestrinum Mikilvægi hreyfingar fyrir heilsuna sem verður haldinn laugardaginn 17. janúar kl. 11.00 í Gullteigi á Grand Hóteli. Fyrirlesturinn er öllum opinn og ókeypis en fjöldi þátttakenda er takmarkaður og því…