Gleðilegt sumar

Parkinsonsamtökin á Íslandi óska öllum félagsmönnum gleðilegs sumars og þakka fyrir ánægjulegar samverustundir á liðnum vetri. Minnum á að síðasti laugardagsfundur vetrarins verður laugardaginn 3. maí og jafningjastuðningsfundir verða samkvæmt venju haldnir annan hvern miðvikudag út maímánuð.