What Is Life Worth?

Á síðasta laugardagsfundi var sýnd stuttmyndin „What Is Life Worth“ sem Evrópusamtökin EPDA (European Parkinson’s Disease Association) gerðu árið 2012. Þessi mynd sýnir hversu mikilvægt það er að Parkinsonsjúklingar fái rétta meðferð jafnvel þó svo að kostnaðurinn við þær sé mikill. Í myndinni er fylgst með þremur einstaklingum og áhrifunum sem sjúkdómurinn hefur haft á þeirra líf og fjölskyldur þeirra. Í myndinni eru gerðir útreikningar og sýnt fram á að dýrar meðferðir eru efnahagslega hagkvæmar miðað við það að vera með sjúklinga á bótum.

    http://www.youtube.com/watch?v=5hlvKOnqWlM