Viltu taka þátt í að þróa nýtt forrit?

Við leitum að nokkrum einstaklingum með Parkinsonsjúkdóminn til að taka þátt í verkefni sem snýr að því að prófa nýtt forrit og koma með hugmyndir að virkni þess. Forritið tengist sjúkdómnum en verkefnið krefst þess að viðkomandi hafi aðgang að internetinu, annað hvort í gegnum tölvu, spjaldtölvu eða síma. Þeir sem hafa áhuga geta skráð sig hér fyrir neðan: