Viðtal við Ingibjörgu á Rás 1

Ingibjörg H. Jónsdóttir sem hélt fyrirlesturinn Mikilvægi hreyfingar fyrir heilsuna á Grand Hóteli á laugardaginn var í viðtali í Morgunútgáfunni á Rás 1 í morgun. Þeir sem misstu af fyrirlestrinum geta hlustað á viðtalið við Ingibjörgu hér en það byrjar á mínútu 127.