Uppselt á tangónámskeiðið 19. september

Það er orðið uppselt á tangónámskeiðið sem byrjar mánudaginn 19. september en ef það er mikill áhugi þá munum við bjóða upp á fleiri námskeið seinna í vetur.

Skráðu þig ef þú vilt fá upplýsingar um næsta námskeið.