Starf þjónstufulltrúa hjá ÖBÍ laust til umsóknar

Öryrkjabandalag Íslands auglýsir eftir glaðlegum og hressum þjónustufulltrúa í afgreiðslu bandalagsins í 75% starf. Möguleiki er að ráða tvo einstaklinga í starfið og skiptist þá starfshlutfallið eftir nánara samkomulagi. Fatlað fólk og/eða fólk með skerta starfsgetu er sérstaklega hvatt til að sækja um.

Nánari upplýsingar má finna hér.