Skrifstofan verður lokuð frá 19.-25. september

Skrifstofa Parkinsonsamtakanna verður lokuð frá 19. september til og með 25. september. Tekið verður á móti minningarkortum hér. Minningarkortin verða send út strax en kröfur í netbanka og greiðsluseðlar verða sendir út 26. september. Ef erindið er brýnt, vinsamlegast sendið tölvupóst á parkinsonsamtokin@gmail.com.

Athugið að þessi lokun hefur engin áhrif á Samsönginn sem verður á sínum stað miðvikudaginn 20. september kl. 17.00-18.00 í Setrinu, Hátúni 10.