Skemmtiferðin á Facebook

Eru ekki örugglega allir að fylgjast með Skemmtiferðinni á Facebook? Þar koma reglulega inn fréttir af Snorra sem hefur sýnt ótrúlegan dugnað á þessari ferð um Vestfirðina. Við sendum honum baráttukveðjur og hvetjum alla til að fylgjast með ferðinni á Facebook.

Á myndinni eru Jón Þórir, gjaldkeri og Snorri Már en þeir hittust á Tálknafirði fyrr í vikunni.

Snorri_og_Jon