Parkinsonsamtökin í útvarpinu

Parkinsonsamtökin fengu góða kynningu í fjölmiðlum vegna Styrkartónleikanna sem voru í síðustu viku. Hér má hlusta á umfjöllun um samtökin í útvarpsþáttum:

5. september: Síðdegisútvarpið á Rás 2 tók viðtal við Helga Júlíus Óskarsson og Davíð Þór Jónsson og Bogomil Font (Sigtryggur Baldursson) tók lagið með Davíð Þór. Viðtalið hefst á mínútu 1:11:25.

6. september: Í bítið á Bylgjunni tók viðtal við Jón Þóri Leifsson, gjaldkera Parkinsonsamtakanna og Helga Júlíus Óskarsson sem skipulagði styrktartónleikana ásamt Davíð Þór Jónssyni. Viðtalið byrjar á 2:28:35 mín.

7. september: Mannlegi þátturinn á Rás 1 tók viðtal við Hlín Pétursdóttur Behrens, kórstjóra Parkinsonkórsins, um áhrif söngs á fólk með Parkinson. Viðtalið hefst á mínútu 25:05.