Parkinsonkaffi / Fræðslufundur fimmtudaginn 2. febrúar

Parkinsonkaffi / Fræðslufundur verður fimmtudaginn 2. febrúar kl. 17.00 í Hátúni 10, 1. hæð. Gestur fundarins verður Gunnlaugur Björnsson stjarneðlisfræðingur sem ætlar að flytja léttan fyrirlestur um sólina og norðurljósin. Verið velkomin.