Parkinsonkaffi fellur niður fimmtudaginn 18. maí

Parkinsonkaffi fellur niður fimmtudaginn 18. maí en miðvikudaginn 24. maí verður Parkinsonganga í Laugardalnum. Hittumst kl. 17.00 við innganginn í Grasagarðinn (bílastæði við Skautahöll). Eftir gönguna verður farið á Kaffi Flóru þar sem hægt er að fá sér hressingu.