Parkinsonganga um Ægissíðu 5. júlí

Miðvikudaginn 5. júlí verður Parkinsonganga um Ægissíðu. Lagt verður af stað frá Kaffi Nauthóli kl. 17.00 og gengið um Ægissíðuna og endað á sama stað. Þetta verður létt ganga sem hentar bæði börnum og fullorðnum. Allir hjartanlega velkomnir.