Parkinsonfundur á Selfossi fimmtudaginn 24. október

Parkinsonsamtökin á Íslandi halda fund á Selfossi, fimmtudaginn 24. nóvember kl. 17.00 í safnaðarheimili Selfosskirkju. Á fundinum verður starfsemi samtakanna kynnt og Halla Marinósdóttir, talmeinafræðingur, mun kynna talmeinaþjónustu fyrir Parkinsongreinda á Suðurlandi.
Allir Parkinsongreindir og aðstandendur þeirra á Suðurlandi eru hvattir til að mæta.