Skráðir félagar í Parkinsonsamtökunum njóta eftirfarandi kjara í öllum apótekum Lyfju:

  • Allt að 7% afslátt á hluta sjúklings af lyfseðilskyldum lyfjum
  • 10% afslátt af allri vöru og lausasölulyfjum í apótekum Lyfju og Heilsuhúsinu um allt land
  • Greiða ekki pökkunargjald v/lyfjaskömmtunar í apótekum Lyfju

Til þess að njóta þessara kjara verða félagsmenn að fylla út umsókn á forminu hér fyrir neðan.

Til þesss að nota afsláttarkjörin þarf eingöngu að gefa upp kennitölu þegar verslað er.
Athugið að það getur tekið allt að 10 daga að virkja afsláttarkjörin.
Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Þessi afsláttarkjör eru eingöngu í boði fyrir félagsmenn. Ef þú ert ekki félagi í Parkinsonsamtökunum þá geturðu skráð þig í samtökin með því að smella hér.

Skráðu þig á póstlista hjá Lyfju og fáðu sendar upplýsingar um fræðslu, nýjungar í verslunum og tilboð.