Lífið mitt á Snapchat

Lífið mitt á Snapchat* fjallar um sjúkdóma og fatlanir og er tilgangurinn að vera fræðandi um ýmsa sjúkdóma og fatlanir og auka skilning og samkennd. Fylgstu með Lífinu mínu á Snapchat:

 

lifid-mitt-snapchat
Parkinsonsamtökin vilja taka þátt í þessu og óska eftir fólki með Parkinsongreiningu sem er tilbúið að taka þátt og segja frá sínu lífi á Snapchat í 3 daga. Skráðu þig ef þú vilt vera með:

 

 

 

*Snapchat er app í síma sem sýnir fylgjendum myndir eða myndbönd og þau eru aðgengileg í <24 klst. Til þess að taka þátt og fylgjast með Lífinu mínu þarf snjallsíma með Snapchat appinu en það er í boði fyrir IOS og Android stýrikerfin.