Lífið með Parkinson: Ný myndbönd

Norges Parkinsonforbund hefur látið gera nokkur myndbönd um einkenni Parkinson sem ekki tengjast hreyfingu eða non motor symptoms eins og það kallast á ensku. Búið er að þýða myndböndin yfir á nokkur tungumál en því miður er ekki til íslensk útgáfa. Hér fyrir neðan eru tenglar á myndböndin á mismunandi tungumálum:

Danska
Færeyska
Norska
Sænska